Afgreiðslutími
    • Mánudaga - fimmtudagakl. 9.00–18.00
    • Föstudaga - laugardagakl. 11.00–17.00
    • mánudaga - fimmtudaga14:00-19:00
    • föstudag14:00-17:00
    • laugardag11:00-14:00

Næstu viðburðir


| Fréttir
Nostalgía, sveitarómantík og morð

Nú liggja fyrir topplistar Landskerfa bókasafna um hvaða bækur voru mest lesnar á söfnum landsins á árinu 2017. Á Bókasafni Kópavogs er verið að rannsaka málið. „Guðrún frá Lundi er á toppnum,“ segir Brynhildur Jónsdóttir, deildarstjóri þjónustu á safninu. „Sagan er í fimm bindum sem standa saman á bak við toppsætið. Hún Guðrún er ótrúlega […]

| Fréttir
Bókasafn Kópavogs 65 ára

Bæjarstjóri rifjar upp uppáhaldsbækurnar Bókasafn Kópavogs verður 65 ára fimmtudaginn 15. mars. Í tilefni dagsins mun Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri, ræða uppáhalds barnabækurnar sínar, hvað var lesið fyrir hann barnungan og hvaða bækur hrifu hann sem ungan dreng og ungling á Amtsbókasafninu á Akureyri. Að loknu spjalli Ármanns hefst leiðsögn Guðfinnu Mjallar Magnúsdóttur hönnuðar um […]

| Fréttir
Spjallað um bókasafnið

Það vakti athygli í síðasta hefti Kópavogspóstsins að Bókasafn Kópavogs auglýsti þar eftir fulltrúum í nýtt notendaráð safnsins. Þetta vakti forvitni og því lá beint við að leita frekari upplýsinga hjá Lísu Z. Valdimarsdóttur, forstöðumanni bókasafnsins. „Við höfum lagt áherslu á það hérna á safninu að Bókasafn Kópavogs sé eins og heimili að heiman,“ segir […]