Aðventutilboð í safnbúðinni á Múmíntréfígúrum

Sérstakt aðventutilboð verður á Múmíntréfígúrunum frá Lovi sem seldar eru í safnbúðinni á aðalsafni og verða þær á 20% afslætti til og með 23. desember.