Alþjóðlegi bangsadagurinn 27. október

Létt getraun verður í gangi á aðalsafni og Lindasafni í tilefni af alþjóðlega bangsadeginum 27. október.

Hægt er að taka þátt á báðum söfnunum og verður dregið úr réttum svörum kl. 12:00 laugardaginn 28. október bæði á aðalsafni og Lindsafni, bangsar verða í verðlaun.

 

Nánari upplýsingar veitir Sigrún Guðnadóttir sigrun@kopavogur.is