Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Hannyrðakonur og -karlar á öllum aldri eru velkomin á fund Kaðlínar, hannyrðaklúbbs bókasafnsins. Kipptu með þér hálfkláruðum sokkaleistunum eða peysunni sem hefur verið á prjónunum síðan fyrir síðustu jól. Hér eru allir jafnir!

Nánari upplýsingar veitir Íris Dögg Sverrisdóttir, irisdogg@kopavogur.is