Höfundar bjóða í heimsókn

Fimmtudaginn 7. desember kl. 16:30 munu höfundarnir Hjörtur Pálsson, Jón Sigurður Eyjólfsson, Jökull Gíslason, Róbert Marvin og Sigríður Helga Sverrisdóttir bjóða til stofu á aðalsafni og lesa úr bókum sínum.

Nánari upplýsingar veitir Arndís Þórarinsdóttir arndisth@kopavogur.is