Klassísk jólatónlist á aðventunni

7. desember kl. 16.00 munu nemendur úr Tónlistarskóla Kópavogs flytja klassíska jólatónlist á aðalsafni fyrir gesti og gangandi.

Um að gera að koma á safnið og hlusta á ljúfa tóna.

Allir velkomnir!!

Nánari upplýsingar veitir Lísa Valdimarsdóttir lisa@kopavogur.is