Menning á miðvikudögum – Bókmenntir á flakki

Í Menning á miðvikudögum þann 14. mars kl. 12:15 ræðir Þórdís Gísladóttir, skáld og þýðandi hvaða máli skipta þýðingar fyrir íslensku og íslenskar bókmenntir á tímum snjalltækja og örra þjóðfélagsbreytinga.

Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir.

Nánari upplýsingar veitir Arndís Þórarinsdóttir arndisth@kopavogur.is