Myndlistarsýning – Betra seint en aldrei

17. október opnar Kolbrún H. Lorange sýningu á akrílmyndum af landslagi, hestum, fuglum og fleiru úr náttúrinni á Bókasafni Kópavogs aðalsafni.

Myndirnar eru málaðar á síðustu árum, sýningin mun standa til 15. nóvember.

 

Nánari upplýsingar veitir Ragna Guðmundsdóttir ragnag@kopavogur.is