Myndlistarsýning – Ósama-samt-sama

Gunnar Gunnarsson opnar sýningu á verkum sínum á aðalsafni föstudaginn 15. september og stendur hún til 13. október.

Sýningin samanstendur af olíu- og akrýlmálverkum með lífrænum og flæðandi formum sem leita út fyrir rammann.

Nánari upplýsingar veitir Ragna Guðmundsdóttir ragnag@kopavogur.is