Myndljóðasýning – Brot hætt frum eind plús ljós mynd ljóð

13. janúar opnar Kári Tulinius myndljóðasýningu á 2. hæð aðalsafns, sýningin er hluti af Dögum ljóðsins í Kópavogi og stendur út janúar .

Á sýningunni eru annars vegar  ljóð úr bókinni og kórverkinu Brot hætt frum eind, og hins vegar ljósmyndaljóðin Stilkatanka og  ATLANTSHAFSEKKUR.

 

Nánari upplýsingar veitir Arndís Þórarinsdóttir arndisth@kopavogur.is