Slökunarjóga fyrir alla

Á mánudögum kl. 12.00 er boðið upp á létt slökunarjóga á aðalsafni. Slökunarjógað er samvinnuverkefni Bókasafns Kópavogs og Náttúrufræðistofu Kópavogs.

Ekki þarf að mæta með jógadýnu né í sérstökum íþróttaklæðnaði og leiðbeinandi verður á staðnum.

Allir velkomnir!!

Nánari upplýsingar veitir Bylgja Júlíusdóttir bylgjaj@kopavogur.is