Fullorðnir

Bóksafn Kópavogs leggur mikið upp úr að þjóna Kópavogsbúum, nærsamfélaginu og öðrum gestum sem best. Leitast er við að hafa fjölbreyttan safnkost og er allt efni safnsins skráð í sameiginlega gagnagrunna bókasafna á Íslandi, á leitir.is.

Lánþegaskírteini gildir á Bókasafni Kópavogs og á Bókasafni Hafnarfjarðar og Bókasafni Garðabæjar. Lánþegum gefst því kostur á að nota sama skírteinið til að fá lánuð gögn á öllum almenningsbókasöfnum þessara sveitarfélaga án frekara endurgjalds. Árgjald skírteina er samkvæmt gjaldskrá hvers safns. Þessi möguleiki er nýttur í þeim tilgangi að auka og bæta þjónustu við lánþega og veita þeim aðgengi að stærri og fjölbreyttari safnkosti.

 

Bókin heim - heimsendingarþjónusta
Bókin heim – heimsendingarþjónusta

fjölskyldudagar
Fjölskyldustundir

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín
Bókmenntaklúbburinn Hananú!