Unglingar

Bókasafn Kópavogs býður ungt fólk velkomið á safnið! Þjónusta fyrir hópinn er fjölbreytt og allir geta fundið eitthvað við hæfi.

Lánþegaskírteini eru ókeypis fyrir unglinga yngri en 18 ára. Hægt er að leita að öllu efni bókasafnsins á leitir.is.

Á Bókasafni Kópavogs má m.a. finna:

  • skáldsögur, heita reiti (HotSpot), fræðibækur, myndasögur, lesaðstöðu, fatboy, tónlist, notalega aðstöðu til að lesa, læra, spjalla, hanga og njóta, kvikmyndir, aðstöðu til útprentunar og ljósritunar, tímarit, tungumálanámskeið, frítt skírteini að 18 ára aldri og marg, margt, margt fleira

fjölskyldudagar
Fjölskyldustundir

Heimanámsaðstoð
Heilahristingur – Heimanámsaðstoð

Tölvur og net
Tölvur og net

Ýmsir viðburðir og uppákomur eru fyrir ungt fólk á safninu og er allt auglýst á Facebook síðu safnsins.