Vetrarfrí grunnskóla

Dagana 19. og 20. febrúar verður fjölbreytt dagskrá í Menningarhúsunum í Kópavogi vegna vetrarfrís í grunnskólum bæjarins. Dagskráin er sú sama báða dagana og er öllum frjálst að mæta hvort sem er báða dagana eða annan, á einn viðburð eða marga!

Mánudagur 19. febrúar
11:00-13:00 Bíófjör – Vaiana
13:00-15:00 Myndasögustund – Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir
14:00-16:00 Skákkennsla – Birkir Karl Sigurðsson

Þriðjudagur 20. febrúar
11:00-13:00 Bíófjör á Bókasafninu – Big Hero 6
13:00-15:00 Myndasögustund á Bókasafninu – Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir
14:00-16:00 Skákkennsla – Birkir Karl Sigurðsson

Heildardagskrá í vetrarfríi fyrir Menningarhúsin má sjá á vefsíðu Kópavogsbæjar.